BYGGINGASTJÓRN, UMSJÓN VERKA OG RÁÐGJÖF

Í dag tekur Húsaverk ehf að sér margvísleg verkefni, stór sem smá. Allt frá því að vera byggingarstjóri sem eingöngu sér um eftirlit og áfangaúttektir, ásamt lokaúttekt, í það að vera framkvæmdastjóri verkefnisins frá a til ö.

Að vera hægri hönd verkkaupa, óháð byggingafyrirtækjum eða öðrum verktökum, en hefur samt aðgang að góðum iðnaðarmönnum í öll verk, ef með þarf.

Ertu ekki viss hvernig á byrja?

Bókaðu fund með okkur þar sem við förum í gegnum þarfagreiningu á verkefninu með þér. Þannig erum við með allar upplýsingar sem okkur vantar til þess að geta gefið þér nákvæmt tilboð.

Fyrri verkefni okkar

Hekla innréttingar – sérsmíði

Bjóðum upp á sérsmíðar innréttingar. Samstarf við góðan framleiðanda sem er sérhæfður í sérsmíðuðum innréttingum,...

Stálgrindarhús – Esjumelar

Atvinnuhúsnæði.. stálgrindarhús og yleiningar..

...

Kjós – Smáhýsi

smáhýsi til útleigu..hér var unnið með innfluttum húsum og íslenskum arkitekt..

...

Seltjarnarnes – ný hæð

Úttektir, byggingarstjórn, verkstjórn, ráðgjöf, verkfundir

...

Raðhús Sandgerði

Byggingarstjórn, verkstýring, verkfundir, eftirlit

...

Frístundarhús 133fm – Grímsnes

Húsaverk hannaði þetta hús með aðstoð arkitekts. Frá grunni að lyklaafhendingu. Viðhaldsfrí stuðlabergs álklæðning, áltré...