Húsaverk ehf, er sérhæft fyrirtæki í byggingastjórn, umsjón verka og persónulegri ráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki

 

 

Starfssvið byggingarstjóra er skilgreint þannig:

 

 

ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ MEIRI UPPLÝSINGAR

 

Húsaverk tók að sér að byggja eitt stk heilsárshús, og sá um framkvæmdina að öllu leiti, frá því að finna lóð, láta teikna húsið og skila svo lyklum að fullbúnu húsi. Svokallaður lyklasamningur.

 

 

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA VERKEFNIÐ

Nýbygging

 

 

 

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA BETUR

 

 

 

 

 

Í vinnslu

Byggingaleyfið

leggja inn teikningar til byggingafulltrúa

Skráning byggingastjóra

finna þarf hæfan byggingastjóra fyrir verkið, semja við hann, eigandi fyllir síðan út umsókn um skráningu byggingastjóra í þjónustuveri, eða rafrænt

Skjalavinnsla

byggingastjóri undirritar yfirlýsingu um ábyrgð sína á framkvæmdinni og fær afhent eyðublað fyrir meistarauppáskriftir, einnig gerist þetta rafrænt í sumum sveitafélögum

Starfsábyrgðatrygging

byggingastjóri tryggir verkið í sínu tryggingafélagi, þar ber að nefna heildarupphæð verks, og verktíma, og stjórnast gjaldið af því. staðfestingu sendir byggingastjóri svo til byggingafulltrúa

Hönnunarstjóri

hönnunarstjóri, sem yfirleitt er arkitekt hússins, þarf að senda yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar, um ábyrgð einstakra hönnuða og áritun sína til staðfestingar á því.

Byggingaleyfisgjald

eigandi þarf að greiða byggingaleyfisgjald,ásamt öðrum tilskyldum gjöldum, til að fá útgefið byggingaleyfið. Og þá er hægt að hefja framkvæmdir.