Hekla innréttingar – sérsmíði

Verkefni:

Bjóðum upp á sérsmíðar innréttingar.

Samstarf við góðan framleiðanda sem er sérhæfður í sérsmíðuðum innréttingum, þar sem efnisval og gæði eru í fyrirrúmi.  Vönduð framleiðsla, eftir ýtrustu kröfum innanhússarkitekta.

afgreiðslutími um 12 vikur..   

erum eingöngu að selja innréttingar og innihurðir frá Heklu, í þau verkefni sem við sinnum sjálf.

höfum einnig aðgang að uppsetningateymi.

Senda fyrirspurn

Viltu fá aðstoð við sambærilegt verkefni?

Þjónustuloforð okkar

Við hjá Húsaverk skuldbindum okkur til að veita vandaða og áreiðanlega þjónustu, þar sem fagmennska, heiðarleiki og gott handverk eru í fyrirrúmi. Við tökum hvert verkefni alvarlega og leggjum okkur fram um að skila úrvals niðurstöðu – á réttum tíma og á sanngjörnu verði.