Frístundarhús 133fm – Grímsnes

Flokkur:

Verkefni:

Hönnun og smíði

Húsaverk hannaði þetta hús með aðstoð arkitekts. Frá grunni að lyklaafhendingu.

Viðhaldsfrí stuðlabergs álklæðning,  áltré gluggar,  niðurlímd gólf, gólfhit, massíf eik innaná útveggjum,  microsement steypuveggir að innan. Sérsmíðaðar innréttingar hannað af Guðsteini og Guðlaugu.   

Viðhaldsfríir sólpallar.

Senda fyrirspurn

Viltu fá aðstoð við sambærilegt verkefni?

Þjónustuloforð okkar

Við hjá Húsaverk skuldbindum okkur til að veita vandaða og áreiðanlega þjónustu, þar sem fagmennska, heiðarleiki og gott handverk eru í fyrirrúmi. Við tökum hvert verkefni alvarlega og leggjum okkur fram um að skila úrvals niðurstöðu – á réttum tíma og á sanngjörnu verði.