Húsaverk hannaði þetta hús með aðstoð arkitekts. Frá grunni að lyklaafhendingu.
Viðhaldsfrí stuðlabergs álklæðning, áltré gluggar, niðurlímd gólf, gólfhit, massíf eik innaná útveggjum, microsement steypuveggir að innan. Sérsmíðaðar innréttingar hannað af Guðsteini og Guðlaugu.
Viðhaldsfríir sólpallar.







